Home Page

Færslur Ungt fólk er ekki bara framtíðin, við erum líka nútíðin „Okkar málefni eru í rauninni öll þau málefni sem varða ungt fólk. Persónulega, þá finnst mér að öll heimsins málefni geri það.“ Þetta segir Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, 19 ára meðlimur í Ungmennaráði Hornafjarðar. Nú á dögunum hóf Ungmennaráð Hornafjarðar aftur starf sitt eftir sumarfrí … Halda áfram að lesa: Home Page